Námskeið fyrir þig sem ert að taka þín fyrstu skref í saumaskap
- eða vilt rifja upp grunnatriðin í saumaskap og fatabreytingum
Námskeið fyrir þig sem hefur náð tökum á grunninum og vilt taka saumaskap og fatabreytingar upp á næsta stig
Saumaklúbbur með áskriftarfyrirkomulagi;
Lokað samfélag fyrir konur sem vilja sauma, skapa og stækka sjálfstraustið – eitt spor í einu
„Sigga kennir og sýnir hvað við getum gert miklu meira sjálf með fötin okkar. Ég sé nú flíkur í nýju ljósi – það sem var áður ónotað er orðið uppáhalds!“
Sandra Dögg
"Sigga er kennari sem kann fullt af tæknilegum atríðum í saumaskap, en hún er að leyfa okkur að þróa í sköpun og láta okkur prufa sjálf hluti til að sjá hvert það tekur okkur. Hún er gjafmild kona sem er æðislegt að hafa í heiminum og lífinu."
Sigurlína Séverine Pech
Skráðu þig á póstlistann og vertu fyrst til að fá fréttir að námskeiðum, saumaskap, endurnýtingu og áhugaverðu fólki um allan heim
- þú færð gjöf í kaupbæti
Copyrights 2025 | Saumaheimur Siggu™ Litlavör 23, 200 Kópavogur | Friðhelgisstefna- Endurgreiðslu-og skilastefna